ChitoCare Beauty styrkir Sólrúnu Önnu

26. Nov 2019

Á dögunum skrifuðum við hjá Primex Iceland undir styrktarsamning við afrekskonuna Sólrúnu Önnu. Hún er hluti af A-landsliði Íslands í Badmintoni og afrekshóp BSÍ. Ásamt því að keppa og stunda æfingar erlendis er hún líka að þjálfa. Sólrún Anna gerði sér lítið fyrir á dögunum og vann sterkt meistaramót BH í meistaraflokki kvenna. Það verður spennandi að fylgjast með henni á næstu árum.

Photo-10-11-2019-14-10-18-1-